Færsluflokkur: Bloggar
2.1.2009 | 20:57
Ólafur bestur
Að þessu sinni var ekki nokkur spurning um hver yrði fyrir valinu og sjálfsagt vandfundinn sá maður sem er á öðru máli.
Allt liðið hefði kannski komið til greina líka.
Á Bessastöðum fengu þeir fálkaorðu í sumar en nú fyrir áramótin hefði verið gaman að sjá einhvern fulltrúa kvennalandsliðsins t.d. þjálfarann fá fálkaorðu fyrir þeirra afrek.
Ólafur Stefánsson íþróttamaður ársins 2008 | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
11.11.2008 | 19:18
Hans allra síðasta verk...
Ekkjan lést á leið í kirkjugarðinn | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
11.11.2008 | 14:31
Enn ein vitleysan frá ríkisstjórninni
Vegið ómaklega að ráðherrum | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)
31.10.2008 | 18:54
Ammmmm-æli
Íslensku fjórburarnir tvítugir | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
28.10.2008 | 10:15
nýtt
Ian Jeffs: Langar að prófa eitthvað nýtt | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
21.10.2008 | 18:56
Ofurlaunin
Maðurinn fær ekki nema 2 milljónir í laun á mánuði. Mikið er það nú gott að tími ofurlauna er liðinn. Hann er ekki með nema brot af því sem fyrrverandi stjóri Kaupþings hafði. Þetta er skv. frétt stöðvar 2. En halló.... atvinnulausir eru með 100 þús. Kennarar um 250 þús. hvaða rugl er þetta. Milljón er meira að segja mikið, mjög mikið.
Svo er spurning hvort að það sé ekki einhver hagfræðingur sem er ótengdur ríkisstjórninni hæfari og líklegri til að lægja öldurnar.
Nýr bankastjóri Nýja Kaupþings | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
15.10.2008 | 19:53
Frábær sigur
Góður sigur hjá okkar mönnum.
Vörnin stóð sig vel og miðjan var fín. Sóknarleikurinn var þó slakur með Emil sem langlélegasta mann. Birkir Már vann sig inn í leikinn en Emil var úti á þekju, aldrei í takt.
Frábær leikur hjá flestum öðrum.
Gunnleifur, Aron, Stefán, Kristján, Hemmi, Indriði og Grétar bestir.
Veigar tryggði 1:0 sigur á Makedónum | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
10.10.2008 | 15:01
Það er nú meiri eymdin hjá þjóðinni
Auðvitað er slæmt að missa vinnuna. Ráðamenn banka og ríkis hafa gert dálítið í buxurnar og það er einhver slæm lykt af þessu öllu. En er eymd hjá þjóðinni. Það er vöruskortur í búðum því menn hamstra svo mikið, það er örtröð í verslunarmiðstöðvum sem eru að opna, Kringlukast var fjölmennt, veitingastaðir eru / voru vel sóttir (um síðustu helgi). Hinn almenni launþegi sem ekki náði kökusneið af velmeguninni fær enn greidd laun. Sparnaður hefur horfið hjá mörgum en lífið heldur áfram.
Nú ætti ríkið að gera tvennt.
1) Ríkisvæða kvótann. Koma honum í hendur sveitarfélaga úti á landi þannig að hann verður þar. Úr því að hægt var að yfirtaka bankana hlýtur að vera hægt að gera slíkt hið sama með kvótann því að hann hefur verið misnotaður til að búa til þessi bankaveldi. Ekki gefa þessum mönnum tækifæri til þess að nota kvótann til að koma sér á fætur á ný. Þeir verða að taka sér hamar og sög í hönd eða hníf og fara í frystihús.
2) Frysta eigur þeirra manna sem fóru með bankana á hausinn. Það ætti náttúrulega að hafa gerst á sama tíma og bankarnir voru teknir yfir. Stjórnendur eru sjálfsagt komnir með reikninga á Cayman eyjum eða í Sviss þar sem ríkisstjórnin getur ekki nálgast þá núna.
En við þessi venjulegu erum náttúrulega að fá verðbólgu í hausinn og gengisfall krónunnar. En við getum ekkert gert. Ef við æsum okkur yfir þessu þá látum við þetta fara með okkur andlega, líkamlega og fjárhagslega. Látum þetta fjárhagslega áfall duga, höldum andlegu og líkamlegu hreysti, hættum að horfa á sjónvarp, hlusta á útvarp, lesa blöðin. Drífum okkur út að ganga, hjóla, hlaupa, horfa á börnin okkar og hlæja með þeim.
Þá líður okkur strax betur.
Bankamenn í tilfinningarússi | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)
6.10.2008 | 12:58
spjöld sögunnar
Herra Skandinavía | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
3.10.2008 | 11:39
lenda í þessu
Dómari á fæðingardeildina | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)