16.10.2007 | 10:30
Landsambandiđ
Mér er spurn, hvađ ćtli ţađ séu margar konur í ţessu landsambandi. Ţađ eru örfáir sem kusu frjálslynda flokkinn, sem nota bene hafđi ekkert út á Margréti ađ setja á međan hún var í minnihluta en tćkifćrimennskan sem hún er sögđ nýta sér virđist vera jafnt hinu megin borđsins ţví vantraustiđ kemur ekki fram fyrr en völdin koma allt í einu upp í hendurnar á henni. En ađ fjöldanum... ţađ eru örfáir (6500) sem kusu frjálslynda og segjum ađ helmingur ađ ţeim eđa 3250 sem eru konur. Ţađ er svo kannski 5% af ţessum konum í mesta lagi sem er í landsambandi kvenna í frjálslynda flokknum sem gerir í mesta lagi 150 konur og er ţá ansi langt seilst held ég. Tćkifćrissinnunum fjölgar međ hverjum deginum sem líđur frá OR málinu og mér sýnist konurnar í ţessum flokki vera hluti af ţeim.
Vantrausti lýst á Margréti Sverrisdóttur | |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Athugasemdir
Stjórn Landssambands kvenna í Frjálslynda flokknum. Stjórn Landssambands kvenna í Frjálslynda flokknum skipa:
Ásgerđur Jóna Flosadóttir formađur Reykavík,Hanna Birna Jóhannsdóttir varafor, Vestmannaeyjum
Ragnheiđur Ólafsdóttir ritari Akranesi Gyđa Magnúsdóttir gjaldkeri Reykjavík,Ásthildur Cesil Ţórđardóttir stjórnarmađur Ísafirđi,
Helga Ţórđardóttir stjórnarmađur Reykjavík,Guđrún María Óskarsdóttir stjórnarmađur Hafnarfirđi,
Matthildur G. Ţórshamar stjórnarmađur Vestmannaeyjum,Ţóra Guđmundsdóttir stjórnarmađur Reykjavík og Sif Árnadóttir stjórnarmađur Hafnarfirđi.Sigurjón Ţórđarson, 16.10.2007 kl. 10:44
Ţađ ţarf ekki yfirlýsingu stjórnar landssambands Frjálslynda flokksins til ađ upplýsa ţađ ađ hún sé ekki fulltrúi ţess flokks í borgarstjórn ţví hún sagđi sig úr flokknum í fyrravetur ásamt fimm af sex efstu mönnum listans í borgarstjórn, ţ. á. m. Ólafi F. Magnússyni.
Ólafur og hún héldu uppi mjög öfulgri málafylgju í umhverfismálum sem er algerlega í takt viđ stefnu Íslandshreyfingarinnar. Eftir frćgan landsfund Frjálslynda flokksins í vetur tók hann upp stóriđjustefnu og harđa stefnu í innflytjendamálum.
Ólafur og Margrét halda ţví áfram ţeirri stefnu sem ţau hafa haft. Stjórn landssambands kvenna í Frjálslynda flokknum virđist ekki átta sig á ţví ađ F-listinn í borgarstjórn er listi frjálslyndra OG ÓHÁĐRA, enda var Ólafur F. upphaflega ekki í Frjálslynda flokknum ţegar hann settist í efsta sćti listans.
Ómar Ragnarsson, 16.10.2007 kl. 10:51
hún er óháđ íborgarstjórn ţó hún sé í Íslandshreyfingunni á landsvísu, enda eru ţađ tveir ólíkir hlutir
mbk
Óli
Ólafur Hannesson (IP-tala skráđ) 16.10.2007 kl. 14:58
Hvernig dettur ţér í hug, óbrjáluđum manninum, ađ helmingur kjósenda Frjálslynda flokksins séu konur!....nei, djók ..
Kolgrima, 17.10.2007 kl. 00:36
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.