13.5.2008 | 12:39
Burma
Ég man ekki eftir að hafa séð að forsetinn sendi samúðarskeyti til Burma en það gæti hafa farið fram hjá mér. Ef hann hefur ekki gert það lítur þetta út fyrir að vera smá smjaður fyrir kínverskum "mannúðarstjórnvöldum" enda á leið á Olympíuleikana væntanlega. Vona þó að hann hafi sent til Burma enda ekki síður þörf á hughreystingu þar en í Kína.
![]() |
Forseti Íslands sendir samúðarkveðjur |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Athugasemdir
Sammála það ætti að senda búrma líka samúðarskeyti
Kiddi (IP-tala skráð) 13.5.2008 kl. 15:14
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.