Afrekssjóður kvenna - Ragna?

Mér finnst allt í lagi að þessi sjóður styrki bara konur.  Það er vitað mál að karlar fá betri umfjöllun almennt auk þess sem þeir eiga auðveldara með að sækja styrki.  En stjórn sjóðsins er annað mál.  Auðvitað geta karlar setið í stjórninni nema þeim sé ekki treystandi til að fara eftir einu reglunni sem er að úthluta einungis til kvenna.

Það sem ég sé athugavert er Hvar er Ragna Ingólfs?


mbl.is Afrekskvennasjóður Glitnis styður sjö íþróttakonur
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Ragna er styrkt af Spron sem er í raun hennar aðalstyrktaraðilli. Glitnir hefur varla viljað styrkja þann sem er á styrk hjá öðrum banka er það?????

Skúli (IP-tala skráð) 20.2.2008 kl. 18:47

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband