Skammtastćrđir..!!

Nú er skammtafrćđi ekki eingöngu í náttúruvísindum heldur einnig og ekki síđur í viđskiptafrćđi.  Ţađ var áhugaverđur ţáttur í sjónvarpinu um mat og stćrđir á skömmtum ásamt fleiru.  Ég fór ađ velta fyrir mér og rifja upp skammta og stćrđir hér áđur fyrr.  Ţá keypti mađur sér litla eđa stóra (33cl) kók og kannski lítiđ eđa stórt prins póló.  Nú er stórt prins póló orđiđ lítiđ prins pólo og til er XL prins póló og svo er stór kók orđin hálfur líter og mađur sér krakka međ tveggja lítra kókflösku á vörunum.  Ţađ er miklu fleira, mars og XL mars, Kit Kat og 30% frí viđbót viđ eđlilega stćrđ.  Popp í bíó er bara grín, lítill popp er eins og stór var, kókglös í bíó eru stórt, mjög stórt eđa risa stórt.  Pizzur eru allt of stórar, enginn kaupir ţessar litlu.    Ef mađur fer í ísbúđ og kaupir barnaís ţá er hann jafnstór ef ekki stćrri en venjulegur ís var fyrir 3 - 4 árum.  Allt gos er drukkiđ úr hálfslítra brúsum og ţykir ţađ tíđindum sćta ef menn kaupa appelsín eđa kók í gleri (litla) en ekki hálfan líter hiđ minnsta.

 

Fólk horfir á hreyfingarleysi og kennir ţví um hvernig nćsta kynslóđ er orđin.  Auđvitađ er hreyfingarleysi hluti af vandamálinu en er ekki hin ellan magniđ sem látiđ er ofan í sig.  Ţađ er tilbođ á kóki... ţú kaupir sex 2ja lítra flöskur og fćrđ 50 krónur í afslátt og hvađ gerist, ansi margir skella kippunni í körfuna og ţegar 12 lítrar af kóki eru til ţá er enginn hćgđarleikur ađ hafa hemil á drykkjunni međal heimamanna.  Kexpakkar eru međ 50%extra ókeypis. 

 

Viđ erum orđin svo blind á ţetta ađ viđ tökum ţetta sem sjálfsagđan hlut en ţađ eina sem gerist er ađ neyslan á ţessum vörum sem oftar en ekki eru "óhollar" eykst.   


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Kolgrima

Nákvćmlega. Ţegar ég var krakki, náđi barnaísinn varla upp úr brauđinu. Ţetta er bara dónaskapur gagnvart ţeim sem klára alltaf matinn sinn - jafnvel ţótt ţeir fái ţrisvar sinnum meira en ţeir báđu um.

Kolgrima, 9.10.2007 kl. 00:13

2 Smámynd: Hulda Bergrós Stefánsdóttir

í dag ţarf mađur ađ biđja um EXTRA LÍTINN BARNAÍS

En annars velkomin á moggabloggiđ Bibbi

Hulda Bergrós Stefánsdóttir, 12.10.2007 kl. 17:42

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband