20.4.2009 | 15:46
Ríkissjónvarpið
Nú er komin frétt á fótbolti.net að það eigi að sýna landsleik í kvennaknattspyrnu á laugardag, kosningardag en samt er ekki hægt að sýna handbolta nokkrum dögum fyrir kosningar. Hvers lags rugl er þetta. Kvennalandsliðið er reyndar búið að standa sig frábærlega í knattspyrnunni en úrslitakeppnin í handbolta er líka gríðarlega gott sjónvarpsefni.
Vonandi verður sýnt frá leik í kvöld.
Aron: Verðum að sigra í kvöld | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.