3.6.2008 | 21:46
Vinna heimavinnuna
Þór/KA vann sinn annan leik í röð í deildinni og var þar af leiðandi ekki að fá sín fyrstu stig. Þær eru í fjórða sæti með 6 stig og hafa unnið tvo og tapað tveimur (fyrir val og kr). Spurning um að vinna heimavinnuna sína sem blaðamaður.
Naumur sigur Vals en stórsigur hjá KR | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Athugasemdir
Þetta eru bara venjuleg vinnubrögð hjá íþróttafréttamönnum þegar kemur að kvennaknattspyrnunni.
Það er gjörsamlega óþolandi að á meðan bein lýsing er frá öllum leikjum í úrvalsdeild karla og sumum leikjum í 1. deild karla, þá þarf maður að bíða jafnvel í 2 klukkustundir eftir úrslitum í úrvalsdeild kvenna. Og þá hoppar markatalan um 1-5 mörk eins og t.d. hjá Fylki - KR í kvöld, það var 1-2 þegar leikurinn var hálfnaður og svo komu bara staðfest úrslit upp á 1-5.
Þetta er bara vanvirðing við stelpurnar.
Vilhjálmur Óli Valsson, 3.6.2008 kl. 21:55
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.