23.11.2007 | 16:01
Rólegir í Englandi
K.S.Í. væri búið að ráða þjálfara enda þarf ekki að leita langt yfir skammt á þeim bænum. Innanbúðarfólk er boðað á starfsmannafund og þeim boðið jobbið. Ræstitæknar standa þar jafnfætis vallarverðinum og miðasöludrengir jafnfætis skrifstofustjóranum... reglan er bara að vera góðir við formann K.S.Í. og röfla ekki þó æfingaleikir finnist ekki og leikmenn vilji frekar vera heima að chilla eða á börum á milli leikja með starfsmönnum K.S.Í.
K.S.Í. ætti e.t.v. að halda námskeið fyrir þá ensku "how to hire a useless trainer in seconds"
Martin O'Neill vill ekki enska landsliðið | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.