40.000 ár

Ef ég hef skiliđ fréttina rétt ţá dóu 101 mađur og 40 ár fyrir hvert morđ jafngilda ţá 4.000 ára fangelsi en ekki 40 ţúsund árum. Ţađ er samt sem áđur ansi langt og ef ţeir fá lausn eftir helming tímans vegna góđrar hegđunar sem má alveg gera ráđ fyrir a.m.k. koma ţeir til međ ađ hegđa sér vel síđustu 90% refsingarinnar.  Ţeir losna ţá út rúmlega 2000 ára gamlir.  Gott á ţá.
mbl.is Hryđjuverkamenn í Madrid dćmdir í 40 ţúsund ára fangelsi
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband