19.10.2010 | 18:23
Hver er með (júlíus) Fíflagang
Spurningin sem slík frá D-listanum kallar á fáránlegt svar.
Jón Gnarr stjórnar borginni eins og hann sagðist ætla að gera, vera meira meðal fólksins og hlusta á raddir borgarbúa en ekki loka sig inni á skrifstofu og mæta bara þegar slökkviliðið er að slökkva elda.
Útilokar ekki að Dagur verði borgarstjóri | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Athugasemdir
"vera meira meðal fólksins"
"hlusta á raddir borgarbúa"
"ekki loka sig inni á skrifstofu"
"mæta bara þegar slökkviliðið er að slökkva elda"
Bara alltaf í frösunum? Besti flokkurinn er farinn að hljóma eins og alvöru útjaskaður og afdankaður stjórnmálaflokkur.
Sorglegt.
Kolbeinn (IP-tala skráð) 19.10.2010 kl. 19:59
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.