Mikilvæg reynsla

Nú er komið að KSÍ að standa vel að 21árs landsliðinu og gefa Eyjólfi möguleika á að hafa úr öllum leikmönnum að spila.  Ef A-liðið kemst einhvern tíma í lokakeppni þá verður það e.t.v. með þessum strákum og því verður gott að geta gefið þeim nasasjón af því hvernig slík keppni fer fram og því verða þeir að vinna skotana.

Nú verður hreinlega að senda sterkasta lið Íslands í þessa leiki og Ólafur verður að setja framtíð Íslands fram yfir framtíð sína.  Framtíðarleikmenn Íslands fá kjörið tækifæri til að öðlast dýrmæta reynslu með þátttöku í stórmóti því þeir eiga að eiga í fullu tréi við Skotana.


mbl.is Ísland mætir Skotlandi í umspili
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Kristján Steinþórsson

http://www.facebook.com/home.php?#!/group.php?gid=153087041387699&ref=mf

Kristján Steinþórsson, 10.9.2010 kl. 21:34

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband