20.8.2010 | 15:43
Frábært en...
Hvað ef þjóðverjar vinna Tékka áður en lokaleikurinn sem verður þá jafnframt úrslitaleikur um sæti á lokakeppninni fer fram..
Fá Gylfi, Aron, Rúrik og Arnór að spila þann leik.. ef tékkar aftur á móti vinna þjóðverja þá skiptir held ég leikurinn við tékka ekki máli, við förum í umspil. Vonandi eygjum við þó möguleika á að tryggja okkur sæti beint og vonandi metur landsliðsþjálfari vor það sem gott fyrir framtíðina að koma 21 árs liðinu í úrslit á stórmóti.. hann hlýtur að setja framtíð íslands ofar sinni eigin framtíð.
Gylfi Þór valinn í A-landsliðshópinn | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Athugasemdir
Sammála
Gunnar Th. Gunnarsson, 20.8.2010 kl. 19:50
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.