20.4.2010 | 18:18
Hjálparbeiðni
Í tilfelli eins og þessu er minni þörf fyrir fjáraflanir en þegar byggja þarf hús að nýju eins og eftir jarðskjálfta. Nú þarf mannafla og tæki til að taka til hendinni á suðurlandi. Það væri tilvalið fyrir ferðaglaða útskriftarnemendur úr grunn og framhaldsskóla að taka einn ævintýradag á suðurlandi þar sem þeir aðstoða bændur við að hreinsa tún. Ljóst er að þetta er verkefni sem aldrei kemur aftur og verður þeim eflaust minnisstætt ef þeir geta aðstoðað á einhvern hátt.
Kröftugt gos úr stærsta gígnum | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.